![]() |
| Fullt af pökkum undir trénu. |
| Ég fékk það hlutverk að leggja á borð og opna rauðvínið en Maggi sá um rjúpurnar og allt sem var með þeim. Hrikalega góða enda að norðan ( sem Vala reddaði ). |
![]() |
| Fórum í messu kl 18.00 í Skálholtskirkju. Alltaf hátíðlegt og viss stemming. |
| Selfí án selfi-stangar sem mig bráðvantar :-) Alltaf glaðir og kátir :-) |
![]() |
| Það var kveikt á þessari kertakrónu sem er frá 1650. Brynjólfur biskup ( Pabbi hennar Ragnheiðar ) var með hana í dómkirkjunni í Skálholti. Rosa falleg. |
![]() |
| Skálholtskirkja í jólabúningi. |

















