| Fengum Röggu, Guðbrand, Gunnar Sig og Hörpu í mat á föstudag á Grettisgötu. Vorum með Rækjur í hvítlauk og Kjúklingarétt og svo snikkers-köku í eftirrétt. |
| Frábært kvöld og gaman að hittast og vera saman. |
| Svo fórum við austur og vorum þar í góðu yfirlæti. Fórum í göngu í fallegu en köldu veðri niður með Hvítá og í gegnum Laugarás. |
| Ískrap á Hvítá. |
| Vörðufell og Hvítá. |
| Við Maggi gerðum yoga á sunnudagsmorgun og svo í slökunninni þá komu Máni og Móna og slökuðu vel á :-) |
![]() |
| Svo hugleiddum við saman á eftir :-) |




