| Komum hingað í sveitina 22. des og vorum að koma okkur fyrir og undirbúa jólin. Það var 40 cm nýfallinn snjór, en lettur og fallegur, auðvelt að keyra í honum. |
| Fallegt landslag er hér um allt og mikill gróður. |
| Vegurinn að húsinu okkar er meðfram skórækt , sígrænar furur og gréni. |
| Fallegt veður var á aðfangadag og gengum við að bænum Vaðnesi. |
| Maggi í fjarsk. |
| Kósý og notalegt að vera hér. |
| Jólatúllipanarnir. |
| Jóla jól. |
| Nýja húsið okkar :-) |