| Mamma og Dóra komu með mér austur í húsmæðraorlof. Hér erum við að fá okkur morgunmat. |
| Ég, Máni og Móna fórum í nokkra göngu túra í fallegu vetrar veðri. |
| Jólalegt í Laugarási. |
| Ég og Dóra vorum að stússat í eldhúsinu og bökuðum meðal annars hafrakökur. |
| Fallegar og góðar hafrakökur, uppskritf sem ég fékk frá Marioline. |
No comments:
Post a Comment