| Alltaf svo gaman að vera í sveitinni. Móna og Máni elska að vera úti og hlaupa og leika sér. |
| Móna á stökki og Máni horfir á. |
| Svanahópur á Iðu. |
| Máni og Móna. |
![]() |
| Sá sorgaratburður var að uglan sem við sáum um daginn ( geng út frá því að það sé hún ) er dáin. Ég fann hana niðri í þorpi. Veit ekki hvað skeði en það var ekki eins og hún væri slösuð. |
![]() |
| Sorglegt. |
![]() |
| Alltaf fallegt í sveitinni, hvort sem maður er inni eða úti, í vondu eða góðu veðri. |




