| Hestfjall séð frá Vatnsnesi. |
| Lögðum bílnum hjá bænum Vatnsnesi og gengum þar meðfram fjallinu og svo upp fyrsta græna gilið sem við sáum, auðvel og skemmtileg leið. |
| Hestvatn og Ingólfsfjall í fjarska. |
| Vörðufell og bætinn Fjall fyrir miðju. |
| Bærinn Vatnsnes næst á myndinni, keyrðum framhjá honum og lögðum þar sem húsið er neðs í hægra horninu á myndinni. |
| Sólheimar í Grímsnesi fyrir miðri mynd. |
| Horft upp með Hvítá og Vörðu fell til hægri. |
| Máni, Móna og ég. |
| Máni að kósa sig. |
| Hreinn og Ingibjörg buðu okkur svo til sín meðal annars í humarpissu og drykk á pallinum. |
| Stóðst ekki mátið en að mynda nýja bílinn, rosa flottur. |
![]() |
| Bræður að ræða málin. Frábær dagur, hlýtt og milt veður. |
![]() |
| Selfí. |
![]() |
| Svo bakaði Ingibjörg þessa líka fínu köku, Sætkartöflukaka úr Gestgjafanum. Geggjuð kaka . |



No comments:
Post a Comment