| Svo erum við komin í sveitina og búinn að finna tvö hreiður hér fyrir utan. |
| Máni fann annað hreiðrið og var svo spenntur að ég átti fullt í fangi að halda honum frá því |
| Fyrstu Óðinshanarnir sem ég sé þetta sumar og voru hér á tjörninni sem er alveg að þorna upp. |
No comments:
Post a Comment