| Skelti mér einn til Sitges, alltaf gott að koma þangað ( heim). |
| Byrjaði alla daga á að fara út og ganga 7-8 km og svo morgunmatur áður en ég fór á ströndina að slaka og lesa. |
| Ég var á Calipolis og fékk mjög gott herbergi sem snéri beint út á ströndina. |
| Svalirnar voru frábærar og gaman að horfa á mannlífið þaðan. |
| Morgunyoga einn daginn. |
| Útsýnið af svölunum. |
| Svo fór ég á hverjum degi í lunch og fékk mér sushi. |
| Og líka alltaf seinnipartinn þá var G&T. |
| Skemmtileg ferð og hlakka til að koma þangað aftur :-) |
No comments:
Post a Comment