| Eftir að við skreyttum jólatréð þá fórum við í göngu og kiktum á skreytinguna í jólahúsinu í Vaðnesi og fengum okkur svo heitt toddy á pallinum. |
| Jólahúsið í Vaðnesi. |
| Allir glaðir :-) |
| Mónu fannst skrítið að þurfa vera úti í kuldanum þegar hægt var að vera inni í hitanum. |
| Jóla jóla. |
... myndin af jólatrénu eftir toddý ;-)))))
ReplyDeletejá reyndar eftir marga toddý :-)
ReplyDelete