![]() |
| Það var svo mikill snjór að það var fengin skafa til að ryðja hér í hverfinu. |
![]() |
| Frábært að fá hverfið mokað. |
![]() |
| Máni í slökun eftir morgugönguna og mat :-) |
![]() |
| Frábært veður og fallegur stjörnubjartur himinn , en svarta myrkur allt um kring. |
![]() |
| Það er varla að við munum eftir eins miklum snjó hér ........... |
![]() |
| Búið að ryðja og hreinsa allar göturnar hér hjá okkur. |
![]() |
| Falleg vetrarsól. |
![]() |
| Máni og Móna í göngu. |
![]() |
| Sólin er lágt á lofti og skuggarnir verða langir. En samt er hún það hátt að við erum farinir að fá sól inn um gluggana hjá okkur. |
























































