![]() |
| Fórum í heimsókn til Ingibjargar og Hreins og áttum yndislegan tíma með þeim . |
![]() |
| Byrjuðum á að fá okkur smá snarl og bubblur áður en við fórum út í göngu og komum svo heim aftur og Ingibjörg og Hreinn kveiktu upp í eldi úti. |
![]() |
| Það var mjög fallegt veður en kalt. |
![]() |
| Ég og Hvíta og ef vel er að gáð eru þrjár álftir að hvíla sig og tvær gæsir að passa þær :-) |
![]() |
| Laugarás. |
![]() |
| Á rölti með brúnna yfir Iðu í baksýn. |
![]() |
| Svo kósý hjá okkur. |
![]() |
| Ég og Ingibjörg í bókakofanum í Slakka. |
![]() |
| Stemming og stuð með fallega jólaskreytingu í baksýn. |
![]() |
| Verið að spjalla. |
![]() |
| Heitt Toddy við eldinn. |











No comments:
Post a Comment