| Gönguhópurinn sem ég er í kom austur í Laugarás og við fórum í c.a þriggja tíma göngu og komum svo aftur til okkar og fengum okkur hressingu áður en fólk hélt aftur í bæinn. |
| Ég bauð Ólöfu og Ingibjörgu að koma með okkur, búinn að klippa þær í þónokkurn tíma og alltaf langað til að bjóða þeim að koma í sveitina. |
| Steinar sonur ólafar og Ingibjörg. |
| Lukka, Ragga, Maddý og Dagur. |
| Hópurinn í kaffipásu við Skálholtskirkju. |
| .....og sólbaði. |
| ........og meira sólbað. |
| Dagur og Gríma fóru í sólbað eftir að hafa borðað og Máni fann sér góðan stað til að leggja sig á . |
Svo skemmtilegar myndir :) Enn og aftur, takk fyrir fràbaeran dag :)
ReplyDelete