| Gengum í átt að Höfða í fallegu veðri. Fórum svo upp á hæðirnar fyrir ofan veginn og gengum til baka . |
![]() |
| Ég, Máni og Móna. |
| Fallegt að sjá landslagið frá öðru sjónarhorni, hér er horft að Skálholti. |
| Tekið í átt að Höfða. |
| Vörðufell í fjarska. |
| Heklan í fjarska. |
| Horft í átt að höfða. |
| Horft í átt að Vörðufelli og niður að Engi. |
| Fallegur haustlitur á Gljámisplinum. |
| Kirsuberjatéð í haustlitum. |

Svo notaleg stemmning í þessum myndum. Mann langar bara að vera með :-) Kærar kveðjur til ykkar :-)
ReplyDelete