| Frábært veður var alla helgina, en smá vindur á laugardeginum. |
| Fórum í göngu eftir morgunverkin ( yoga og skokk ). |
![]() |
| Grænmetisuppskeran, sallat , steinselja, hvítlaukur og fl. |
| Fórum í berjamó í hlíðar Vörðufells. |
| Máni og Móna eru mikið fyrir ber og ef við gefum þeim ekki þá tína þau bara sjálf :-) |
| Alltaf tími til að slaka á í pottinum |
| Elduðum bjórkjúkling með cus cus. |
| Sólsetrið var alveg frábært. |
| Maggi; Máni og móna í berjamó. |
![]() |
| Gerðum beikon og egg, fengum hugmyndina frá Braggakaffi. |
| Emminn þrjú. |
| Týndum 2 kg af krækiberjum. |


No comments:
Post a Comment