| Fórum í göngu fyrir neðan húsið okkar hin megin við Hvítá, Auðsholt megin. Maggi var að mynda fugla af öllum gerðum. |
| Húsið okkar á brúninni í baksýn. |
| Það var svo gott veður að við skelltum okkar lika upp á Miðfell hjá Flúðum þar sem er vatn upp á toppi. Skemmtileg ganga og mjög fallegt. |
| Mani og Móna í stuði og höfðu mjög gaman að göngunni |
| Maggi og Árnesið í baksýn. |
| Ég og uppsveitir Árnessýslu í baksýn. |
No comments:
Post a Comment