| Við fórum í göngu á Hestfjall, byrjuðum gönguna hjá Vatnsnesi. Skemmtileg ganga og fallegt útsýni í allar áttir. |
| Vala, Maggi, Ingibjörg, Kristín, Snorri. |
| Skemmtileg ganga og fallegt útsýni. |
| Tilraun að myndartöku. |
| Svo komum við heim til okkar og Snorri bauð upp á Bulldog Gin með Hibiscus út í . Mjög góður og ferskur drykkur, Hér er Hreinn búinn að bætast í hópinn. |
| Borðuðum svo saman lambafillet með alles og Pólska rabbabaraköku í eftirrétt. Frábærlega vel heppnaður dagur með skemmtilegu fólki. |
No comments:
Post a Comment