| Fórum í göngu í skógræktina í Þjórsárdal í mildu og lágskýjuðu veðri. |
| Hér erum við á brúnni yfir Sandá. |
| Sandá rennur þarna meðfram skógræktinni. |
| Horft niður í skóræktina og niður á skeiðin. |
| Það eru fínir göngustígar og slóðar þarna um skóginn, og grillaðstaða og salerni. |
| Maggi á göngu......... |
No comments:
Post a Comment