| Byrjuðum daginn á léttum nótum með heimabökuðu brauði og með því . |
| Fórum svo í göngu og gengum út að brennu og sáum restina af henni frá því á gamlárs. |
| Hestarnir mættir aftur. |
| Vala og ég. |
| Fallegt veður og birta. |
| Hittum svo Ingibjörgu sem var á kanínuveiðum og fórum með henni út að Iðu til að mynda hestana þar. |
| Ingibjörg og Maggi að mynda. |
| Svo bauð Ingibjörg okkur til sín í einn bjór sem við og þáðum. Það var svo gaman að það endaði í fleyri en einu bjór. |
| Vala, Maggi og Ingibjörg. Svo var kveikt upp í arninum og mikið spjallað og hlegið . |
| Ég og Móna með Hreini. |
| Vala, Móna og Maggi við varðeldinn. |
| Svo var boðið upp á smá Akavíti sem færði stemminguna upp á annað stig :-) |
No comments:
Post a Comment