| Máni og Móna eru búin að vera með okkur í sveitinni í rúma viku og búið að vera rosa gaman. |
| Gaman að fela sig fyrir litlu systur. |
| Þau eru að læra að ganga í taumi og vera með hálsól og það gengur bara vel. |
| Alltaf gott að vera á öruggum stað. |
| Mikið gaman að vera úti og naga grasið. |
| Svo er gott að hvíla sig á eftir allt fjörið. |
No comments:
Post a Comment