| Áttum alveg æðisleg áramót. Vorum með rækjukoteil og svo kalkúnaskip með alles. |
| Móna fylgist vel með :-) enda fengu þau systkinin að smakka rækjur og kalkún. |
| Rækjukokteill |
| Kalkúnaskip |
| Fórum snemma að sofa og vöknuðum snemma og fórum í yoga og svo í pottinn. Eftir nýbakaðar brauðbollur fórum við í göngu í hífandi roki og alltaf skjól niðri í Laugarási. |
| Nýjarsmorgun svo fallegur |
| Ótrúlegir litir. |
| Falleg birta. |
| Pottaferð :-) |
No comments:
Post a Comment