| Fengum Inga Þór og Morten í heimsókn á föstudag og þeir gistu um nóttina og við áttum notalegt kvöld saman með góðum mat og félagskap. |
| Fórum í göngu í áttina að höfða í fallegu veðri. |
| Svanur á bakkanum hinumegin við Hvítá. |
| Ég, Máni og Móna og Höfði í baksýn. |
| Maggi og Vörðufell í baksýn. |
| Enn ein mynd af fallegum himni. |
| Svanur á bakkanum á ánni. |
| Pottapartý..... |
| Hittum þessa rjúpu í göngunni. |
No comments:
Post a Comment